Þau eru mörg málin sem lenda á borði lögreglunnar í Vestmannaeyjum í viku hverri og stundum koma inn á borð mál sem eru óvenjuleg. Í síðustu viku var t.d. kvartað undan hana sem galaði í morgunsárið alla morgna þannig að ekki hefur verið svefnfriður í hverfinu. Eigandinn segir hanann gala til að reka hænurnar úr hænsnakofanum en þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbókarfærslu lögreglunnar og má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst