Vilja ekki Gilz á Húkkaraball
16. júlí, 2013
Bréf stílað á framkvæmdastjóra ÍBV-íþróttafélags hefur gengið manna á milli á netinu en þar er því mótmælt að Egill Einarsson, eða Gilznegger, skemmti á Húkkaraballinu og er félagið hvatt til að leita annað. Bréfritarar týna eitt og annað til, máli sínu til stuðnings, aðallega það sem Egill skrifaði í bók sína, Mannasiðir Gillz. Um bréfið er fjallað á vef DV.is.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst