Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri er um þessar mundir að kanna möguleikana á að hefja fjarnám í iðjuþjálfunarfræðum haustið 2008. Þessi hugmynd er í samræmi við þá stefnu háskólans að auðvelda aðgengi allra landsmanna að háskólanámi um leið og komið er til móts við sívaxandi eftirspurn eftir iðjuþjálfum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst