Von á áhættumat­inu eft­ir ára­mót
21. desember, 2016
Páll Mar­vin Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri �?ekk­ing­ar­set­urs Vest­manna­eyja, staðfest­ir að fyr­ir­tækið Merl­in Enter­tain­ments hafi verið í sam­bandi við �?ekk­ing­ar­setrið vegna mögu­leik­ans á að þrem­ur mjöldr­um sem eru í dýrag­arði í eigu fyr­ir­tæk­is­ins í Sj­ang­hæ, verði komið fyr­ir í kví­um við Vest­manna­eyj­ar. Frétta­blaðið greindi fyrst frá mál­inu.
�??�?eir eru bún­ir að vera í sam­bandi við okk­ur, en við erum bundn­ir trúnaði,�?? seg­ir Páll Mar­vin. �?ó nokkuð sé síðan fyrst var haft sam­band við �?ekk­ing­ar­setrið, en vinna á borð við þessa sé alltaf tíma­frek.
Páll Mar­vin seg­ir Vest­manna­ey­inga búa yfir reynslu af að halda hvali með góðum ár­angri og seg­ir vissu­lega ein­hverja Eyja­menn enn búa yfir reynslu af sam­starf­inu við teymi Keikós á sín­um tíma. Kví­in sem Keikó dvaldi í verði hins veg­ar ekki notuð, ef svo fer að mjaldr­arn­ir flytja bú­ferl­um til Vest­manna­eyja.
�?skuðu eft­ir fundi með ráðuneyt­inu
Gísli Jóns­son dýra­lækn­ir fiski­sjúk­dóma hjá Mat­væla­stofn­un (MAST), seg­ir stofn­un­ina hafa fengið óform­lega beiðni frá Merl­in Entertain­ments fyr­ir um ári síðan. Mál­inu hafi þá verið komið í ferli og í maí hafi lög­fræðing­ur At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­is­ins sent Merl­in Entertain­ments bréf um að málið sé komið til form­legr­ar skoðunar, en að krafa sé gerð um að fyr­ir­tækið skili in svo­kölluðu áhættumati líkt og lög um nátt­úru­vernd og inn­flutn­ing dýra kveða á um.
�??�?eir höfðu síðan ný­lega sam­band og óskuðu eft­ir fundi í ráðuneyt­inu og lýstu yfir áhuga, þannig að ég fékk á til­finn­ing­una að áhættumati yrði skilað inn fljót­lega eft­ir ára­mót,�?? seg­ir Gísli.
Mjaldr­arn­ir þrír, eða hvít­hval­ir eins og þeir eru einnig nefnd­ir, dvelja nú í Sea Life garðinum í Shang­hæ, sem einnig er þekkt­ur und­ir nafn­inu Chang­feng Oce­an World og eru að rúm­lega 10.000 sjáv­ar­líf­ver­ur af 300 ólík­um teg­und­um í garðinum. Eng­ar upp­lýs­ing­ar er að finna um garðinn á vefsíðu Merl­in Entertain­ment, en styr hef­ur staðið um vel­ferð sýn­ing­ar­dýra í garðinum, m.a. mjaldr­anna, sem Merl­in Entertain­ment hef­ur leitað eft­ir nýj­um heim­kynn­um fyr­ir frá því fyr­ir­tækið keypti garðinn árið 2012.
Grunn­ur að þekk­ingu til staðar
Gísli sem tók þátt í flutn­ing­um Keikós til Íslands á sín­um tíma, seg­ir grunn að þekk­ingu varðandi meðhöndl­un hvala til staðar í Vest­manna­eyj­um. �??Keikó var hér í rúm 4 ár. Hon­um fylgdi 6-10 manna teymi, en þjálf­ar­ar hans voru líka bún­ir að koma sér upp teymi manna úti í Eyj­um sem voru farn­ir að kunna hand­brögðin, sér­stak­lega hvað varðar fóðrun, köf­un, um­hirðu og annað slíkt. �?annig að grunn­ur að þekk­ingu enn til staðar,�?? seg­ir hann.
Mjald­ur­inn er flæk­ing hér við land að sögn Gísla. �??�?eir eru því ekki fram­andi teg­und hér, þó þeir séu sjald­gæf­ir,�?? seg­ir hann. Mjald­ur­inn sé því ekki lík­leg­ur til að valda skaða á ís­lensku vist­kerfi, né held­ur til að flytja með sér sjúk­dóma. �?á séu mjaldr­arn­ir minni en Keikó var. �?eir verði ekki mikið stærri en eitt tonn af stærð, á meðan að há­hyrn­ing­ar á borð við Keikó verði um þrjú tonn. Gísli tel­ur því að vel ætti að fara um mjaldr­ana í kví í ná­grenni Vest­manna­eyja.
Dýra­vel­ferð er því að hans sögn höfuðmálið varðandi það hvort leyfi verði veitt fyr­ir flutn­ingi mjaldr­anna til lands­ins. Sjálf­ur tók Gísli þátt í flutn­ingn­um á Keikó hingað til lands árið 1998 og veit því vel hversu erfiður slík­ur flutn­ing­ur er fyr­ir hvali. �??Flutn­ing­ur­inn var til að mynda gíf­ur­legt álag fyr­ir Keikó þó að vel hafi verið búið að hon­um á all­an hátt,�?? seg­ir hann.

Mbl.is greindi frá.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.