Yfir 100 atvinnuumsóknir til sjós og lands hafa borist
6. febrúar, 2013
Fréttir um að 11 skipverjum á ­þremur skipum Vinnslustöðvar­innar hafi verið sagt upp eftir að þeir féllu á fíkniefnaprófi á föstu­daginn, sýna að fíkniefnavandinn er meiri en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Lyfjaprófið átti ekki að koma sjómönnunum á óvart því allir höfðu þeir skrifað undir ráðn­ingarsamning þar sem er ákvæði um fyrirvaralaus fíkniefnapróf. Vinnslustöðin er í fullum rétti og viðbrögð Sjómannafélagsins Jöt­uns eru að félagið er tilbúið að aðstoða þá sem þarna koma við sögu, vilji þeir gera eitthvað í sínum málum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst