Yfirlýsing Stillu útgerðar ehf., KG fiskverkunar ehf. og Guðmundar Kristjánssonar
7. september, 2012
Þann 17. ágúst sl. kvað Héraðsdómur Suðurlands upp dóm í máli sem eigendur u.þ.b. 1/3 hluta hlutafjár Vinnslustöðvarinnar hf. höfðuðu í því skyni að ógilda ákvörðun hluthafafundar félagsins um samruna Vinnslustöðvarinnar við Ufsaberg Útgerð ehf.