Yndislega Eyjan mín - 40 árum síðar á geislaplötu
24. júní, 2013
Í tilefni þess að í ár eru 40 ár liðin frá eldgosinu í Heimaey, voru haldnir risatónleikar í Edlborgarsal Hörpu þann 26. janúar síðastliðinn. Færri komust að en vildu en á tónleikunum voru Eyjalögin flutt af nokkrum af bestu tónlistarmönnum landsins. Viðstaddir voru einróma um ágæti tónleikanna en nú geta þeir sem ekki áttu heimangengt, átt kost á því að hlusta á tónleikana en geisladiskurinn kemur út í næstu viku en á disknum verða einnig nokkur aukalög.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst