Rannsókn á meintum brotum séra Gunnars Björnssonar, sóknarprests á Selfossi, er langt komin, að sögn lögreglunnar á Selfossi.
Hjá henni hafa fengist upplýsingar um að meint brot hans séu nú rannsökuð sem brot gegn blygðunarsemi. Lögmaður séra Gunnars Björnssonar, Sigurður Þ. Jónsson, segir að sóknarpresturinn sé algjörlega saklaus.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst