Tíu umsóknir bárust um stöður framkvæmdastjóra hjúkrunar og framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU). Stofnunin tók til starfa 1. október við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum (HSVe).
Níu sóttu um starf framkvæmdastjóra hjúkrunar og einn um starf framkvæmdastjóra lækninga.
Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra hjúkrunar:
Anna María Snorradóttir, frkv.stj hjúkrunar HSU
Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, hjúkrunarstjóri HSU
Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir, deildarstjóri Dvalarheimilinu Ási
Eydís �?sk Sigurðardóttir, frkv.stj. hjúkrunar HSU
Guðlaug Einarsdóttir, verkefnastjóri/�??hjúkrunarfræðingur HSU
Ingibjörg Fjölnisdóttir, hjúkrunarfræðingur Landspítala
�?löf Árnadóttir, hjúkrunarstjóri HSU
Ragnheiður Kristín Björnsdóttir, forstöðumaður dagdvala, Árborg
Unnur �?ormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri HSU
Umsækjandi um starf framkvæmdastjóra lækninga:
Sigurður Hjörtur Kristjánsson, frkv.stj. lækninga, HSU
mbl.is greindi frá