10 sóttu um starf framkvæmdastjóra HSU
21. nóvember, 2014
Tíu um­sókn­ir bár­ust um stöður fram­kvæmda­stjóra hjúkr­un­ar og fram­kvæmda­stjóra lækn­inga hjá Heil­brigðis­stofn­un Suður­lands (HSU). Stofn­un­in tók til starfa 1. októ­ber við sam­ein­ingu Heil­brigðis­stofn­un­ar Suðaust­ur­lands (HSSa), Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­lands (HSu) og Heil­brigðis­stofn­un­ar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um (HSVe).
Níu sóttu um starf fram­kvæmda­stjóra hjúkr­un­ar og einn um starf fram­kvæmda­stjóra lækn­inga.
Um­sækj­end­ur um starf fram­kvæmda­stjóra hjúkr­un­ar:
Anna María Snorra­dótt­ir, frkv.stj hjúkr­un­ar HSU
Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir, hjúkr­un­ar­stjóri HSU
Bald­vina Ýr Haf­steins­dótt­ir, deild­ar­stjóri Dval­ar­heim­il­inu Ási
Ey­dís �?sk Sig­urðardótt­ir, frkv.stj. hjúkr­un­ar HSU
Guðlaug Ein­ars­dótt­ir, verk­efna­stjóri/�??hjúkr­un­ar­fræðing­ur HSU
Ingi­björg Fjöln­is­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur Land­spít­ala
�?löf Árna­dótt­ir, hjúkr­un­ar­stjóri HSU
Ragn­heiður Krist­ín Björns­dótt­ir, for­stöðumaður dagdvala, Árborg
Unn­ur �?ormóðsdótt­ir, hjúkr­un­ar­stjóri HSU
Um­sækj­andi um starf fram­kvæmda­stjóra lækn­inga:
Sig­urður Hjört­ur Kristjáns­son, frkv.stj. lækn­inga, HSU
mbl.is greindi frá
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst