1014 nemendur voru skráðir í dagskóla föstudaginn 29. ágúst en við þann dag verður nemendafjöldi í upphafi annar miðaður samkvæmt reglum ráðuneytis menntamála. Tveir nýir kennarar starfa nú við skólann það eru Kristinn Björnsson sem kennir spænsku og Ingibjörg Erlingsdóttir sem kennir tónmennt í stundakennslu á starfsbraut.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst