Óhætt er að segja að sá kylfingur sem hefur komist mest á óvar í meistaramótinu sé hinn 13 ára Jón Ingason. Jón er sonur Inga Sigurðssonar fyrrum Vestmannaeyjameistara í golfi. Jonni, eins og hann er kallaður, er í efsta sæti í 2.flokki og væri í 3. sæti í fyrsta flokki á þessu skori.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst