Verðlækkun en samt gott verð

Skýringin á lægra verði er einkum gengi dollars og hlýindi en skinnakaupendur fara fremur varlega í sakirnar vegna þess. Áberandi var þó á uppboðinu núna að hágæðaskinn fóru á mjög háu verði og verðið er þrátt fyrir lækkun mjög gott, að mati Bændasamtakanna (meira…)

Eyverjar skora á ungliðahreyfingu Vestmannaeyjalistans

Lið stjórnar Eyverja kemur til með að fórna sér algjörlega í þessa keppni og ekkert annað en sigur kemur til greina, enda er liðið í ströngum æfingarbúðum og mætir til þess að sjá og sigra. Stjórn Eyverja hvetur Eyverja til að mæta á pallana og styðja Eyverja til sigurs.Eyverjar skora á ungliðahreyfingu V-listans að mæta […]

Hilmar �?rn Agnarsson endurráðinn

Hilmar verður listrænn stjórnandi tónlistastarfsins í Skálholtsstað en mun að auki sinna öðrum verkefnum í Skálholti sem honum verður falið af vígslubiskupi, rektor Skálholtsskóla eða stjórn Skálholts. (meira…)

Fljótum við sofandi að feigðarósi?

Gert er ráð fyrir alls 164 milljóna halla á samstæðunni og er þá ekki gert ráð fyrir neinum framkvæmdum. �?að er því ljóst að ekki verður ráðist í neinar framkvæmdir á vegum bæjarins á næsta ári, nema fyrir lánsfé.�?á heldur skuldastaða bæjarins áfram að versna. �?annig eru tekin ný lán uppá tæplega 340 milljónir á […]

Guðmundur VE leggur af stað 29. desember

�?Við erum alveg í sæluvímu eftir reynslusiglinguna sem kom í alla staði mjög vel út. Áhöfnin kemur út milli jóla og nýárs og það er ákveðið að lagt verði af stað til Eyja þann 29. desember þannig að þeir verða í hafi yfir áramótin. �?að verður svo á fyrstu dögum nýs árs sem Eyjamenn fá […]

Málningu slett á bíla

Að sögn lögreglumanns á vakt kom tilkynning um skemmdaverkið í morgun og enn sem komið er hefur aðeins verið tilkynnt um skemmdir á einni bifreið. Málið er í rannsókn. (meira…)

Fíkniefni fundust við leit í bíl

�?eir voru allir handteknir og færðir í lögreglustöð. Við leit í bifreiðinni fundur þrír litlir skammtar af amfetamíni og hassmalla. Blóðsýni var tekið frá ökumanni til að ganga úr skugga um hvort hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Mennirnir voru yfirheyrðir og viðurkenndi einn þeirra að eiga efnin hann hafi fengið þau í […]

Hundur fjarlægður úr húsgarði

Eigandi hundsins gaf sig síðar fram við lögreglu næsta dag og lét í ljósi mikla óánægju með þessar aðgerðir. Manninum var bent á þær reglur sem hann hefði undirgengist er hann fékk leyfi til að halda hundinn. �?ar er meðal annars kveðið á um að hundar mættu ekki valda öðrum óþægindum eða ónæði sem hundurinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.