Skýringin á lægra verði er einkum gengi dollars og hlýindi en skinnakaupendur fara fremur varlega í sakirnar vegna þess. Áberandi var þó á uppboðinu núna að hágæðaskinn fóru á mjög háu verði og verðið er þrátt fyrir lækkun mjög gott, að mati Bændasamtakanna
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst