Lið stjórnar Eyverja kemur til með að fórna sér algjörlega í þessa keppni og ekkert annað en sigur kemur til greina, enda er liðið í ströngum æfingarbúðum og mætir til þess að sjá og sigra. Stjórn Eyverja hvetur Eyverja til að mæta á pallana og styðja Eyverja til sigurs.
Eyverjar skora á ungliðahreyfingu V-listans að mæta Eyverjum í fótbolta og styrkja um leið 2. fl ÍBV.
Fréttatilkynning
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst