�?eir voru allir handteknir og færðir í lögreglustöð. Við leit í bifreiðinni fundur þrír litlir skammtar af amfetamíni og hassmalla. Blóðsýni var tekið frá ökumanni til að ganga úr skugga um hvort hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Mennirnir voru yfirheyrðir og viðurkenndi einn þeirra að eiga efnin hann hafi fengið þau í Reykjavík þaðan sem þeir voru að koma þegar lögreglan stöðvaði þá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst