10 þúsund týndar skopmyndir eftir Sigmund – Veit einhver um þær?

�?g held að Wikipedia og reyndar ýmis önnur wikikerfi sé besta verkfærið fyrir svoleiðis ritverk í dag og ég er reyndar byrjuð að skrifa greinar um fjóra íslenska skopmyndateiknara á Wikipedia. Hérna eru þessar greinar: Halldór BaldurssonHalldór Pétursson Sigmund Johanson BaldvinsenTryggvi Magnússon Svo bjó ég til flokkinn Íslenskir skopmyndateiknarar Vonandi taka aðrir undir þetta framtak […]

Auglýstur áramótadansleikur stoppaður af

,,�?að kemur ekki til greina að veita undanþágu fyrir ballinu, slíkt væri mjög hættulegt,�? segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi. ,,Frá því staðnum var lokað í nóvember vegna vankanta á brunavörnum hefur ekkert verið bætt úr. �?vert á móti hefur það aðeins versnað.�? �?skar Axel �?skarsson, markaðsstjóri Flass.net sem stendur fyrir komu sænska plötusnúðarins Basshunter, […]

Nýr leikskóli mun heita Sóli

Í skoðanakönnuninni sem fór fram á www.sudurland.is/eyjafrettir var spurt: Hvað viltu að nýi leikskólinn eigi að heita?Niðurstaðan varð þessi:Austurgerði 50 (11.93%)Austurhlíð 17 (4.06%)Sólgerði 62 (14.80%)Sóli 199 (47.49%)Urðir 91 (21.72%)Skólamálaráð samþykkti einróma að farið yrði eftir niðurstöðum skoðanakönnunnarinnar og að hinn nýi leikskóli fái nafnið Sóli. (meira…)

Fjórtán mánaða fangelsi

�?ann 1. nóvember síðastliðinn ók maðurinn ölvaður inn í húsgarð á Selfossi þar sem hann festi bifreið sína. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafði áður margoft hlotið dóma fyrir ölvunarakstur auk þess sem hann hafði fimm sinnum verið tekinn við akstur án tilskilinna leyfa. Að auki hefur hann verið dæmdur nokkrum sinnum fyrir ýmis […]

Embættin í Vík og Hvolsvelli fá verkefni til sín

Ákveðið hefur verð, að sýslumaðurinn í Vík sjái um útgáfu Lögbirtingarblaðsins og annist jafnframt veitingu leyfa fyrir rekstur útfararþjónustu. Einnig er ákveðið að að sýslumaðurinn á Hvolsvelli annist veitingu happdrættisleyfa. Ákveðið hefur verið, að sýslumaðurinn á Sauðárkróki annist framkvæmd laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt sérstakri skipulagsskrá, sýslumaðurinn í Stykkishólmi haldi skrá um […]

Stokkseyrarstelpan í fyrsta sæti

Bjarni Harðarson bóksali segir Stelpuna frá Stokkseyri hafa selst í tugavís. �?Bóksala var almennt mjög góð og sunnlenskar bækur voru vinsælastar hjá okkur. Næst á eftir Stelpunni frá Stokkseyri komu ljóðabók Gylfa �?orkelssonar, Guðað á gluggann, og Af höfundi �?ykkskinnu eftir Helga Hannesson. Konungsbók Arnaldar Indriðasonar og unglingabókin Eragon �? öldungurinn voru svo ekki langt […]

Bæjarstjórnarfundir í sjónvarpi

Í greinargerð sem fylgdi tillögu �?órunnar segir meðal annars að með slíku yrðu fundir þessir gerðir aðgengilegri fyrir íbúa sem vilja fylgjast með bæjarmálum. Margvísleg rök séu því að baki svo sem að margir eigi erfitt með að komast á fundina, margt komi þar fram sem ekki komist í gerðabækur, auk þess sem víða megi […]

21,5 milljónir til nýrrra verkefna

Til að taka þátt í átakinu þurftu viðskiptavinir Sparisjóðsins ekki að kosta neinu til, heldur aðeins að velja eitt af verkefnunum átta og gaf Sparisjóðurinn jafnharðan þúsund krónur til þess verkefnis. Viðskiptavinir voru þó hvattir til að bæta við viðbótarframlagi, en einnig var opnaður söfnunarsími svo allir landsmenn gætu tekið þátt.Styrkirnir skiptust samkvæmt vilja viðskiptavina […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.