Í greinargerð sem fylgdi tillögu �?órunnar segir meðal annars að með slíku yrðu fundir þessir gerðir aðgengilegri fyrir íbúa sem vilja fylgjast með bæjarmálum. Margvísleg rök séu því að baki svo sem að margir eigi erfitt með að komast á fundina, margt komi þar fram sem ekki komist í gerðabækur, auk þess sem víða megi finna fordæmi fyrir slíkum útsendingum.
Nokkrar umræður urðu um málið og varð úr að tillögunni var vísað til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2007.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst