Í skoðanakönnuninni sem fór fram á www.sudurland.is/eyjafrettir var spurt:
Hvað viltu að nýi leikskólinn eigi að heita?
Niðurstaðan varð þessi:
Austurgerði 50 (11.93%)
Austurhlíð 17 (4.06%)
Sólgerði 62 (14.80%)
Sóli 199 (47.49%)
Urðir 91 (21.72%)
Skólamálaráð samþykkti einróma að farið yrði eftir niðurstöðum skoðanakönnunnarinnar og að hinn nýi leikskóli fái nafnið Sóli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst