Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja voru ræstir út í kvöld vegna veðurs við Þórsheimilið
En við hið nýja tjaldstæði voru fellihýsi farin að fjúka og fóru félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja á staðinn og aðstoðuðu gesti tjaldstæðisins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst