Eyjakonan Eygló Harðardóttir tapaði í formannskosningum fyrir Ólöfu Pálínu Úlfarsdóttur um embætti formanns Landsamband Framsóknarkvenna á laugardaginn. Ólöf hlaut 60 % atkvæða á móti 40 % atkvæða Eyglóar. Eygló var kjörin ný í framkvæmdastjórn sambandsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst