Eyjapeyinn Sigurður Ari Friðriksson leikmaður Elverum í Noregi lék um helgina með liði sínu á æfingamóti í Álaborg.
Sigurður Ari og félagar byrjuðu á því að sigra Stavenger 24-22 og skoraði Sigurður þar 12.mörk.
Elverum spilaði í gær við Arendal og vann Elverum þann leik 29-18 og Sigurður skoraði þar 4 mörk. Á þessu æfingamóti er Elverum í 1.sæti fyrir leiki dagsins í dag en þeir í dag sunnudag við Ajax frá Kaupmannahöfn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst