Í kvöld klukkan 18:30 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Víkingur Ólafsvík. Staða ÍBV í deildinni er ekki sú sem menn vonuðust eftir en samt sem áður en er enn möguleiki að komast upp í úrvalsdeild að ári.
ÍBV vann sinn útileik gegn Víking Ólafsvík 0-1 með marki frá Yngva Borgþórssyni.
www.eyjar.net hvetja eyjamenn að mæta á Hásteinsvöll í kvöld.
Í kvöld leika einnig; (tekið af ksi.is)
fös. 31. ágú. 07 18:30 Fjarðabyggð – Leiknir R. Eskifjarðarvöllur
fös. 31. ágú. 07 18:30 Reynir S. – KA Sparisjóðsvöllurinn
fös. 31. ágú. 07 18:30 Þór – Stjarnan Akureyrarvöllur
fös. 31. ágú. 07 18:30 ÍBV – Víkingur Ó. Hásteinsvöllur
lau. 01. sep. 07 14:00 Þróttur R. – Grindavík Valbjarnarvöllur
Í gærkvöldi sigraði Fjölnir Njarðvík 2-0.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst