Það var rétt fyrir fjögur í nótt er bílvelta varð við Týsvöllinn og endaði bílinn það á hvolfi. Mikil mildi var að ekki urðu slys á fólki en talið er að ökumaður jeppans hafi verið undir áhrifum áfengið.
Í Týsheimilinu var hið svo kallaða Busaball nemendafélags framhaldsskólans og af frásögn lögreglunar fór sá dansleikur vel fram að öllu leiti og ungafólki hefur verið til sóma á dansleiknum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst