Í dag leikur sveit öldunga Gólfklúbbs Vestmannaeyja um 5-6 sætið í úrslitum í sveitakeppni Öldunga sem fram fer á Grafarholtsvelli Golfklúbbs Reykavíkur.
Í sveit Gólfklúbbs Vestmannaeyja eru:
Sigurður Þ. Sveinsson, Bergur Sigmundsson, Atli Aðalsteinsson, Grétar Jónatansson, Sigurður Guðmundsson og Ragnar Guðmundsson. Liðstjóri er Gísli Jónasson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst