Æfingar í körfuboltanum eru að byrja og eru allir hvattir til þess að mæta og prófa. Þjálfari körfunnar er sem áður Björn Einarsson en hann skrifaði nýverið undir 2 ára samning við Körfuknattleiksdeild ÍBV. Björn hefur verið að þjálfa í Vestmannaeyjum undanfarinn 2 ár við góðan árangur og er yngri flokka starfið í miklum vexti eins og þar leynast þó nokkur efni í yngri flokkunum sem vert er að hafa auga á.
Mánudagar 19:30 – 21:00 10.flokkur
Þriðjudagar 14:45 – 15:45 Minnibolti 11 ára og Minnibolti 7-10 ára
– II – 18:45 – 19:45 8.flokkur
– II – 19:45 – 21:00 9.flokkur og 10.flokkur
– II – 21:00 – 22:00 Meistaraflokkur
Miðvikudagar 14:50 – 16:00 8.flokkur og 9.flokkur
Fimmtudagar 18:00 – 19:00 Minnibolti 11 ára og Minnibolti 7-10 ára
– II – 19:00 – 20:00 9.flokkur
– II – 20:00 – 21:00 10.flokkur
– II – 21:00 – 22:00 Meistaraflokkur
Föstudagar 06:00 – 07:30 10.flokkur
– II – 18:30 – 19:30 Minnibolti 11 ára
-II- 19:30 – 20:30 8.flokkur og 9.flokkur
Laugardagar 11:00 – 12:00 Minnibolti 11 ára og Minnibolti 7-10 ára
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst