Í dag hefst Norðurlandamót grunnskólasveita í skák í Örsundsbro í Svíþjóð.
Fulltrúar Íslands eru Grunnskóli Vestmannaeyja og er sveitin þannig
skipuð:
1. borð Nökkvi Sverrisson
2. borð Alexander Gautason
3. borð Sindri Freyr Guðjónsson
4. borð Hallgrímur Júlíusson
varam. Kristófer Gautason
Á meðan á mótinu stendur mun Karl Gauti blogga og koma með fréttir eins
fljótt og
hægt er, á bloggsíðu sinni.
Hægt er að fylgjast með mótinu á eftirfarandi síðum:
Heimasíða mótsins: http://sk33.se/nm_2007_eng.htm
Heimasíða T.V. http://skak.eyjar.is/
Bloggsíða Karls Gauta: http://eyjapeyji.blog.is/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst