Alltaf jafn gott að koma til Eyja
12. september, 2007

www.eyjar.net mun á næstu vikum og mánuðum heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja.

Í dag eru það Siggi Vídó og Berglind Ómarsdóttir

Nöfn ?
Sigurgeir Þorbjarnarson ( Siggi Vídó)
Berglind Ómarsdóttir

Fjölskylduhagir ?
Gift með tvo stráka Ómar Smára 5 ára og Ara 1,5 árs.

Atvinna & Menntun ?
Berglind er með sveinspróf í klæðskurði og kjólaklæðskurði og er í eigin rekstri með fyrirtækið Kjól og klæði ehf. Bláu húsunum við Faxafen.
Siggi er rafeindavirki að mennt en starfar hjá Landsbankanum við netrekstur og rekstur á IP símkerfum.

Búseta ?
Búum í Grafarholtinu í Reykjavík.

Eigið þið Mottó ?
Hrós kostar ekkert en skiptir máli.

Farið þið oft til Eyja ?
Já eins oft og við getum. Alltaf jafn gott að koma til Eyja. Strákarnir okkar fara  líka stunum að heimsækja ömmurnar og afana án þess að við komum með.

Hvaða tengingu hafið þið við Eyjarnar í dag ?
Foreldrar okkar ásamt helling af ættingjum og vinum búa sem betur fer í Eyjum. Svo erum við náttúrulega alltaf Vestmannaeyingar þótt við búum ekki í Eyjum núna.

Fylgist þið með því sem er að gerast í Eyjum ?
Já alltaf, fáum fréttir og fylgjumst með fréttavefjunum oft á dag. Ásamt samtölum við ættingja o.f.l. Okkur þykir alltaf jafn vænt um Eyjar og okkur er alls ekki sama um málefni Eyjanna og Eyjamanna.

Hvernig finnst ykkur staða Vestmannaeyja í dag ?
Hún er jákvæðari en oft áður og er það okkar tilfinning að það séu bjartari tímar framundan. Auðvitað þarf margt að laga en vonandi er þetta bara á réttri braut núna.

Hvernig sjáið þið næstu 10 ár í þróun eyjanna ?
Erfitt að spá en vonandi verður mikil uppbygging á atvinnu í Eyjum en það er það sem þarf númer eitt, tvö og þrjú. Samgöngur skipta miklu máli og höfum við okkar skoðanir á því en það er fyrir öllu að samgöngur batni og þarf að fara yfir allar hliðar og skoða alla kosti. Framtíð Vestmannaeyja veltur á því.

Sjáið þið fram á næstu árum að flytja aftur til Eyja ?
Nei því miður sjáum við það ekki gerast á næstu árum. Strákunum okkar líður samt hvergi betur og það er alltaf gott að vera í Eyjum en atvinna skiptir líka mjög miklu máli. Maður á samt aldrei að segja aldrei.

Gætuð þið hugsað ykkur að reka fyrirtæki í Vestmannaeyjum ?
Það hefur alveg komið til tals en því miður en því miður er markaðurinn lítill og ef við myndum opna fyrirtæki tengd því sem við erum að gera í dag væri mjög áhættusamt að gera það út frá Eyjum.

Ef að Eyjamenn þyrftu að fjármagna göngin að hluta til, myndu þið kaupa hlutafé í göngunum ?
Já.

Eitthvað að lokum ?
Takk fyrir fínann vef Eyjar.net haldið áfram á þessari braut.

“Heilsaðu öllum heima þeim sem heldurðu að vilji muna eftir mér” (Megas)

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst