Gætum bæði verið sjálfstætt starfandi í eyjum
19. september, 2007

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja.

Að þessu sinni heyrðum við í Gísla Geir Tómassyni og Lilju Björg Arngrímsdóttir en í dag búa þau í kópavoginum.

Nöfn:
Gísli Geir Tómasson (1980) og Lilja Björg Arngrímsdóttir (1982)

Fjölskylduhagir ?
Í sambúð.

Atvinna & Menntun ?
Gísli er lærður vélsmiður og starfar sem kælivirki hjá Alkul. Lilja er lögfræðingur og starfar hjá Landsbanka Íslands.

Búseta ?
Erum nýflutt í Kópavoginn.

Eigiði Mottó ?
Það kostar ekkert að brosa

Fariði oft til Eyja ?
Við förum c.a. einu sinni í mánuði en við viljum frekar fara að heimsækja fjölskylduna til Eyja heldur en að fá fjölskylduna í heimsókn til okkar. Miklu skemmtilegra að vera með fjölskyldunni í Eyjum heldur en að vera í stressinu í Reykjavík.

Hvaða tengingu hafið þið við Eyjarnar í dag ?
Foreldrar, systkini og öll stórfjölskyldan býr í Eyjum. Auk þess eigum við góðan og stóran vinahóp í Eyjum.

Fylgist þið með því sem er að gerast í Eyjum ?
Já við fylgjumst mikið með því sem er að gerast í Eyjum.

Hvernig finnst ykkur staða Vestmannaeyja í dag ?
Gísla finnst staðan ekki nógu góð og telur að fólksfækkun sé slæm þróun og megi hana helst rekja til slæmra samgangna og atvinnuþróunar. Lilja telur að jákvæðni og bjartsýni Eyjamanna sé meiri í dag en hún var fyrir nokkrum árum síðan. Margt má hins vegar betur fara.

Hvernig sjáið þið næstu 10 ár í þróun eyjanna ?
Erfið spurning því það er margt sem hefur áhrif á þróunina. Við teljum hins vegar að þetta liggi allt upp á við.

Sjáiði fyrir á næstu árum að flytja aftur til Eyja ?
Slíkt er að sjálfsögðu inni í myndinni enda er fjölskylda okkar að stærstum hluta búsett í Eyjum. Ef við tökum þetta svo aðeins lengra þá eru það forréttindi að ala upp börn Vestmannaeyjum og vonandi fáum við tækifæri til að gera slíkt.

Gætuð þið hugsað ykkur að reka fyrirtæki í Vestmannaeyjum ?
Menntun okkar er þess eðlis að við gætum bæði verið sjálfstætt starfandi og því getur atvinnurekstur verið kostur fyrir okkur þegar og ef við flytjum til Eyja.

Ef að Eyjamenn þyrftu að fjármagna göngin að hluta til, myndu þið kaupa hlutafé í göngunum ?
Ef göng verða að veruleika þá myndum við taka þátt í að fjármagna þau, ekki spurning.

Eitthvað að lokum ?
Takk fyrir okkur og bestu kveðjur til Eyja.

eyjar.net þakkar Gísla Geir og Lilju Björg kærlega fyrir 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst