Íslandsmótið hefst um helgina hjá 8.flokk
26. september, 2007

Um helgina hefst íslandsmótið hjá yngri flokkunum. Vilja leikmenn 8.flokks koma skilaboðum áleiðis til allra stuðningsmanna, foreldra, ættingja og vina en þau eru skýr. Vilja þau biðja alla um að láta sjá sig uppí íþróttahúsi um helgina og styðja vel við sitt lið þegar 8.flokkur spilar við fjögur mjög sterk lið í b styrkleikariðli. 

Leikjaniðurröðun er eftirfarandi:

Laugardagur 29.september

10:00    Fjölnir – Hamar

11:00    ÍBV – Breiðablik

12:00    Grindavík – Hamar

13:00    Fjölnir – Breiðablik

14:00    ÍBV – Grindavík

Sunnudagur 30.september 

09:30    Breiðablik – Hamar

10:30    Fjölnir – Grindavík

11:30    ÍBV – Hamar 

12:30   Grindavík – Breiðablik

13:30    ÍBV – Fjölnir 

Áfram ÍBV.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst