Það styttist í hið sí vinsæla verslunarball 2007 en það verður haldið í Höllinni þann 13.október næstkomandi. Ekki er langt síðan að verslunarballið var endurvakið og er það orðið fastur liður í skemmtanadagskrá eyjamanna.
Í ár eru það Vinir Vors og Blóma sem leika fyrir dansi og veislustjórn verður í höndum Atla úr Strákunum og Bryndísar Ásmunds. Sæþór Vídó og Arndís Ólöf taka lagið og einnig mun Ingó Idol koma fram.
Verð fyrir mat og ball er 5500 kr.
Ball kr 2500 – húsið opnar á miðnætti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst