Mars on Earth vísindaþáttur
29. september, 2007

Á myndbandavefnum www.youtube.com er að finna myndband sem að vísindamenn NASA gerðu á Surtsey. Þátturinn ber heitir Mars á jörðinni og er verið að reyna að finna svipuð einkenni á jörðinni og á mars.

Þáttinn má finna hér:

 

http://youtube.com/watch?v=Vfx5-Bbfk_4

 

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst