Vestmannaeyjar í dag
1. október, 2007

Fór á sjó í gær með 12 bjóð. Veðrið var fallegt en svolítið þungur sjór, en slétti þegar leið á daginn. Afli var ágætur, eða tæp 2 tonn, þar af ca. 1200 langa og 500 ýsa. Það versta er að þá er sennilega löngukvótinn búinn þetta árið og þarf ég að leigja mér löngukvóta það sem eftir er af þessu fiskveiðiári (ellefu mánuðir eftir).

Það sem vakti mesta athygli mína í umræðum helgarinnar, er þessi svokallaði styrkur upp á 200.000, sem atvinnulaust landabyggðafólk getur fengið til að hjálpa sér við að flytja annað (og þá yfirleitt á höfuðborgarsvæðið). Hver segir svo að draumur íhaldsmanna um eitt stórt borgarríki sé ekki enn við lýði? Það er verst að í þessum hugmyndum, eftir því sem mér skilst, þá sé talað um stórt höfuðborgarsvæði, með litlum kjörnum á norður, austur og suðurlandi, en hvergi nokkur staðar, eftir því sem mér skilst, minnst á bæjarfélög eins og t.d. Vestmannaeyjar. Svo maður spyr sig, erum við eyjamenn ekki með, eða á að leggja okkur niður? (Mér skilst reyndar að fráfarandi formaður framsóknarmanna hafi einhvern tímann sett fram svona hugmyndir, þ.e.a.s. um borgarríki).

Á morgun ætla ég að leggja land undir fót og fara í bæinn og svo á suðurnesin. Á miðvikudaginn er meiningin að fljúga til Tenerife og baka sig þar í viku, í rigningunni, því síðast þegar ég fór á Canarý í vikuferð sást sólin ekki nema í tvo tíma þá vikuna. Var ég vinsamlegast beðinn um að koma ekki aftur.

Varðandi skoðanakönnunina hjá mér (vinstra megin á síðunni, neðst) um Bakkafjöru, já eða nei, þá mun hún standa til 15. okt. Nú þegar hafa liðlega 100 kosið og ef við gefum okkur að c.a. fjórir séu á bak við hvert atkvæði, miðað við meðal fjölskyldi, þá er ég mjög ánægður með það, en vonast að sjálfsögðu eftir því, að fleiri taki þátt. Eins og ég hef skrifað áður, þá er þetta sennilega eini möguleiki okkar til að segja skoðun okkar á þessu máli, enda er íhaldið ekki vant því að hlusta á skoðanir annarra en sinna eigin og þessi svokallaði V-listi í eyjum virðist vera algjörlega skoðana- og áhugalaus um málið, enda kannski ekki furða, þar sem að fólk í þeim lista virðast vera svona hálfgerðir afgangar úr hinum og þessum flokkum.

Ég reikna nú með því að það séu tölvur þarna úti, þannig að ég geti fylgst með og sett inn athugasemdir, ef með þarf.

Meira seinna.

www.georg.blog.is

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst