Leiðindaveður gekk yfir Vestmannaeyjar í morgun og var mjög hvasst á tímabili. Klukkan 06:00 í morgun mældust 35 metrar á sekúndu í Vestmannaeyjum en klukkan 15:00 var vindhraðinn kominn í 22 metra á sekúndu.
Í þessum mikla veðurham sem gekk yfir eyjuna í morgun liðaðist hví sú er Keikó var í í Klettsvík í sundur.
Diddi Vídó sendi http://www.eyjar.net/ nokkrar myndir á tölvupóstinn eyjar@eyjar.net og birtum við þær hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst