www.eyjar.net mun birta neðst á síðunni fyrir neðan eyjabloggarana uppskriftir sem lesendur geta sent inn á tölvupóstinn eyjar@eyjar.net .
Flest elskum við að borða og öllum eigum við okkar uppáhaldsmat eða uppskrift og því ekki að deila henni með öðrum.
Fyrsta uppskrift er frá vefsíðunni www.cafesigrun.com og ritstjóri www.eyjar.net prufaði að elda þessa uppskriftir en þó með sætumkartöflum í staðinn fyrir grasker og var útkoman bragðgóð súpa.
Við skorum á þá sem vilja deila með lesendum www.eyjar.net góðum uppskriftum eða ráðum varðandi eldamennsku að hika ekki að hafa samband.
Verði ykkur að góðu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst