Vestmannaeyjar verður frægasti bær veraldar
24. október, 2007

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja.

Að þessu sinni heyrðum við í Mörtu Maríu Þorbjarnardóttur Vídó en Marta María er búsett í Reykjavík.

Nafn?
Marta María Þorbjarnardóttir Vídó (1983)

Fjölskylduhagir?
Bý með kærasta mínum Ragnari Inga

Atvinna og menntun?
Lærður stuðningsfulltrúi. Vinn í fjölbraut við Ármúla á sérdeild með fjölfötluð börn fram að hádeigi og í Bókabúð Grafarvogs eftir hádeigi

Búseta?
Bý í Kjallaraíbúð í vesturbæ Reykjavíkur

Mottó?

Að koma fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig

Ferðu oft til Eyja ?
Ég hef verið mjög ódugleg að fara, vonandi lagast það með betri og ódýrari samgöngum.

Telurðu það hafa mótað þig sem einstakling að hafa alist upp í eyjum?
Já algjörlega, gott að alast upp í eyjum held maður hafi ekki fengið að vera svona frjáls hefði maður alist upp í reykjavík í stressinu.

Tenging við eyjarnar í dag?
Foreldrar mínir (Sæsa og Bjössi), Bróðir minn(Sæþór Vídó) fullt af frændfólki og auðvita drottning eyjanna Amma Vídó(Erla vídó) búa í eyjum.Svo er náttúrulega alltaf eyjablóð í æðum mínum.

Fylgistu með því sem er að gerast í eyjum ?
Já fæ alltaf nýjustu fréttir frá foreldrum mínum og svo auðvita er daglegur lestur á eyjar.net

Hvernig finnst þér staða Vestmannaeyja í dag?
Hún mætti vera betri, allavega eru samgöngur algjörlega glataðar núna,og atvinnutækifæri mættu vera fleiri, annars er ekki alltaf bjart yfir eyjunum. 🙂
 
Hvar finnst þér sóknarfærin liggja fyrir Vestmannaeyjar?
Sóknafærinn liggja helst í ferðmönnum held ég.
 
 
Hvernig sérðu næstu 10 ár í þróun eyjanna?
Vonandi verða samgöngur frábærar svo einfaldara verði að skreppa til eyja, íþóttalífið verður mun betra og vestmannaeyjar verður frægasti bær veraldar.

Sérðu fyrir þér á næstu árum að flytja til eyja? 
Ekki eins og staðan er í dag, mér líður mjög vel í því sem ég er að gera og þar sem ég bý en kannski þegar maður fer að koma með börn og svona þá er hvergi betra að vera en í eyjum.
 
Gætirðu hugsað þér að stofna og reka fyrirtæki í vestmanneyjum?
Ég veit það ekki, ef ég ditti inn á einhverja brilljant hugmynd og góðan bissness sem hentar starfsemi í eyjum þá mundi ég gera það.
 
Ef að Eyjamenn þyrftu að fjármagna göngin að hluta til, myndirðu kaupa  hlutafé í göngunum ?
Er ennþá verið að tala um þau… Segi svona jú ætli maður myndi ekki gera það ef ég vinn í lottó.
 
Eitthvað að lokum ?
Bið að heilsa öllum eyjamönnum. Og ég vil enda þetta á fallegasta ljóði sem til er um eyjarnar:

Víst er fagur Vestmannaeyjabær,
vinalega er einnig Heimaey.
Þú heillandi ert himinblái sær,
af Hásteini má greina lítið fley.

Hér ég þekki hvern hól,
hverja þúfu, hvert ból,
hér er náttúran fögur og rík.
Hér ég átthaga á, hér ég dvelja vil fá
þar til aldinn ég æviskeiði lýk.

Helgarfell ég lít og Herjólfsdal,
af Hánni undurfögur útsýn er.
Ganga meðfram skansinum ég skal,
er skyggir, út í Bjarnaey ég fer.

Hér ég þekki hvern hól,
hverja þúfu, hvert ból,
hér er náttúran fögur og rík.
Hér ég átthaga á, hér ég dvelja vil fá
þar til aldinn ég æviskeiði lýk.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.