Fiskistofa birtir í gær á vefsíðu sinni stöðu aflaheimilda 100 stærstu útgerða miðað við 18. október, en stofnunin tekur reglulega saman slíkan lista. Sem fyrr eru HB Grandi, Samherji og Brim efstu þrjú fyrirtækin á þessum lista
.
Vinnslustöðin og Ísfélagið eru á topp 10 listanum í 6. og 8.sæti en Bergur Huginn er 16.sæti.
Hluta af listanum má sjá hér að neðan:
Taflan sýnir heildarþorskígildi fyrirtækis og þorskígildin sem hlutfall af heild.
Miðað er við eigendur skipa 18. október 2007 og þær hlutdeildir sem bundnar eru við skip þeirra þann dag.
Röð Útgerð Þorskígildi
1 HB Grandi hf 46.203.240
2 Samherji hf 29.895.693
3 Brim hf 21.503.396
4 FISK-Seafood hf 16.052.802
5 Þorbjörn hf 15.888.979
6 Vinnslustöðin hf 15.853.155
7 Síldarvinnslan hf 15.162.380
8 Ísfélag Vestmannaeyja hf 14.539.152
9 Skinney-Þinganes hf 13.981.133
10 Vísir hf 12.908.552
16 Bergur-Huginn ehf 6.259.247
22 Huginn ehf 3.103.533
23 Ós ehf 2.981.167
Heildarlista má sjá hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst