Hljómsveitin Land & Synir fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stór tónleikar verða haldnir í Íslensku óperunni fimmtudagskvöldið 8. nóvember. 2B Company mun annast umfang verkefnisins.
Miðasala hafin í Íslensku Óperunni & á midi.is
Miðaverð kr. 2900- tónleikar hefjast kl. 20
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst