Í kvöld kl 19:00 er leikur ÍBV og Akureyrar í N1 deildinni í handbolta og er þetta mikilvægur leikur fyrir báða aðila. ÍBV er á botninum með ekkert stig en norðarnmenn eru með 2 stig og því um sannkallaðan botnslag að ræða.
ÍBVfan.is ætlar að gera sitt besta til að koma stemmingunni og leiknum til hlustenda en leiknum verður lýst í kvöld á www.ibvfan.is hefst útsendingin kl 19:45.
Þar má finna meðal annar viðtöl og fl við leikmenn og þjálfara og fl í hálfleik.
Við hvetjum eyjamenn að mæta á leikinn í kvöld og styðja við bakið á sínum mönnum til sigurs og myndum frábæra stemningu í Höllinni í kvöld.
ÁFRAM ÍBV Fh ÍBV Hákarlana Sverrir Júlíusson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst