Herjólfur fastur í Þorlákshöfn
1. nóvember, 2007

Herjólfur er fastur í Þorlákshöfn þessa stundina. Skipstjóri Herjólfs vill ekki leggja í hann vegna veðurs og ætlar að bíða þar til lægir. 8 metra ölduhæð er á milli lands og eyja.

„Herjólfur liggur við bryggju. Þeir ætluðu að fara núna klukkan half níu en ég hef ekkert heyrt. Það er brjálað veður hérna, mjög mikið rok,” sagði starfsstúlka í afgreiðslunni í Þorlákshöfn við Vísi rétt í þessu.

Um 60 manns eru um borð í Herjólfi.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst