Síðustu daga hefur borið á erfiðleikum með innsetningu á efni á spjallborðið á www.eyjar.net/spjall. Ástæða þessara bilunar er að óprúttnir aðilar keppast við að koma skilaboðum sem inn á spjallið sem hafa ekkert þangað inn að gera.
En spjallborðið ætti að vera komið í lag og hvetjum við fólk að taka þátt í þeim umræðum sem eiga sér stað þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst