Ljósmyndari www.eyjar.net Diddi Vídó tók nokkrar fallegar nætur myndir á miðvikudaginn var. Eyjarnar skarta sínu fegursta á þessum myndum og greinilegt að fegurðin sem einkennir Vestmannaeyjar er ekki síðri að næturlagi.
Ef að þú hefur einhverjar skemmtilegar myndir ekki hika við að senda þær á eyjar@eyjar.net
Myndirnar má sjá hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst