Katrín Helena Magnúsdóttir eitt af Vildarbörnum Icelandair
8. nóvember, 2007

Þann 27.október síðastliðinn var úthlutað úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Vildarbörn Icelandair er samkvæmt heimasíðu Vildarbarna www.vildarborn.is sameiginlegt verkefni Icelandair og viðskiptavina fyrirtækisins. Á hverju ári er úthlutað til 80 barna úr sjóðnum og er það gert tvisvar á ári.

Að þessu sinni fékk Katrín Helena Magnúsdóttir úthlutað í sjóðnum og í samtali við Magnús Þorsteinsson faðir Katrínar ætlar fjölskyldan að skella sér í Disneyland í Florída.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst