Um helgina fór fram á Akureyri keppni í þrekmeistaranum en keppnin fellst í því að klára 10 greinar á sem stystum tíma. Þessar 10 greinar eru: þrekhjól, róðravél, niðurtog í vél, fótalyftur, armbeygjur, kassauppstig, uppsetur, axlapressa, hlaupabretti og bekkpressa.
Í ár var Gyða Arnórsdóttir í 3.sæti í opnum kvennaflokki á tímanum 18:43:45.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst