Hermann fyrirliði í leiknum gegn Dönum
19. nóvember, 2007

Hermann Hreiðarsson verður með fyrirliðabandið í fjarveru Eiðs Smára Guðjohnsen þegar Íslendingar etja kappi við Dani á Parken á miðvikudagskvöldi. Hermann leikur þá sinn 75. landsleik og verður þetta áttundi leikurinn sem hann ber fyrirliðabandið með íslenska landsliðinu.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst