Magnús eignast Skorra

Magnús Kristinsson, athafnamaður og stjórnarformaður Toyota á Íslandi, hefur keypt rafgeymafyrirtækið Skorra sem áður var í eigu Arnar Johnsen.

Fram kemur í tilkynningu að Örn hafi stofnað fyrirtækið árið 1978 og starfrækti þá bæði rafgeymasölu og ofnaverksmiðju að Ármúla 28

Árið 1985 var fyrirtækið flutt að Laugavegi 180 og ofnaframleiðslan lögð niður. Það flutti svo upp á Bíldshöfða árið 1988.

Skorri selur rafgeyma en einnig sólarrafhlöður og ýmiss konar annan búnað fyrir sumarhús, hjólhýsi og fellihýsi sem ekki eru tengd við rafmagnsnet landsmanna.

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.