Herjólfur siglir ekki seinniferð til dag
29. nóvember, 2007

Eimskip rekstraraðili Herjólfs hefur sent frá sér tilkynningu um að Herjólfur fari ekki seinniferð skipsins í dag. Í tilkynningunni voru ekki gefnar upp ástæður en veðurstofa Íslands hefur varað við stormi á suðurlandi seinnipartinn í dag og því má ætla að það sé ástæða þess að skiptið fer ekki frá eyjum.

Þetta er annað skiptið á skömmum tíma sem að ferðir Herjólfs falla niður vegna veðurs.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst