Aftakaveður
30. nóvember, 2007

Herjólfur liggur enn við bryggju í Eyjum en hliðarskrúfa skipsins er biluð. Farþegar skipsins bíða um borð í skipinu. Færist áætlun skipsins sem því nemur. Hellisheiðin er lokuð og mjög slæm færð er í Þrengslunum.  

Björgunarsveit Vestmannaeyja hafði skv. heimildum eyjar.net í nógu að snúast í nótt en meðal annars fuku þakplötur af Félagsheimilinu í Rauðagerði.

Herjólfur fer ekki síðari ferðina í dag, enda sjóveður ákaflega slæmt.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst