Allt innanlandsflug liggur nú niðri vegna aðvörunar frá Veðurstofunni um ókyrrð í lofti, samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands. Ein vél hefur farið í dag til Egilsstaða og tvær til Akureyrar. Athugað verður upp úr klukkan 17 hvort hægt verður að hefja flug að nýju.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst