Vestmannaeyjabær sýnilegur í fjölmiðlum
15. desember, 2007

Sýnileiki er sveitarfélögum og fyrirtækjum afar mikilvægur.  Það er því fróðlegt að skoða hversu sýnilegur Vestmannaeyjabær hefur verið í fjölmiðlum núna í upphafi desember.  Samkvæmt úttekt á þessu hefur Vestmannaeyjabær nú þegar verið í fréttum 355 sinnum á þessu ári, 136 sinnum í ljósvakamiðlum og 219 sinnum í prentmiðlum.   Hér er átt við miðla aðra en héraðsfréttamiðla þannig að í viðbót við þessar tölur eru svo okkar sterku miðlar eins og Fréttir, Vaktin, eyjar.net og eyjafrettir.is.

Ég held að þetta séu nokkuð ásætanlegar tölur, en enn á ég eftir að skoða hvers eðlis þessar birtingar eru.  Meira um það síðar.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst