Að keyra drukkinn er dauðans alvara
17. desember, 2007

Keyrum ekki drukkin

Síðasta dag fyrir jól flýtti ég mér í stórmarkaðinn til að  kaupa gjafirnar  sem ég komst ekki yfir að kaupa fyrr.  Þegar ég sá allt fólkið þar, byrjaði ég að kvarta í hljóði  “Þetta á eftir að  taka heila eilífð og ég á enn eftir að fara á svo marga staði”.  Jólin eru alltaf að verða meira og meira pirrandi með hverju  árinu. Ég  vildi að ég gæti bara lagst niður og farið að sofa og vaknað  svo eftir að jólin eru yfirstaðin.  Allavegana, ég kom mér í leikfangadeildina og þar fór ég að  skoða verðin,  hugsandi hvort að börn leiki sér eitthvað með svona dýr leikföng.

 Eftir smá  tíma í leikfangadeildinni, tók ég eftir litlum strák um 5 ára,  sem hélt  á dúkku upp við brjóstið sitt.  Hann strauk hárið á dúkkunni og virtist svo sorgmæddur.  Svo snéri litli strákurinn sér að eldri konu sem var við hliðina  á honum og spurði “amma, ertu viss um að ég hafi ekki nógu mikla peninga?”  Gamla konan  svaraði “þú veist að þú átt ekki nóg til að kaupa dúkkuna  elskan mín” Svo  bað hún hann um að bíða í 5 mínútur eftir sér á meðan hún  skoðaði sig um.  Hún fór fljótlega.  Litli strákurinn hélt ennþá á dúkkunni í hendinni.

Ég labbaði  til hans og  spurði hann hverjum hann ætlaði að gefa dúkkuna. “Þetta  er dúkkan sem
 systir mín elskaði mest og langaði svo mikið í fyrir jólin.  Hún var svo viss um að jólasveinninn myndi gefa sér hana.  Ég sagði honum að kannski eigi jólasveinninn eftir að koma  með dúkkuna til  hennar, og að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur. En hann sagði við mig  sorgmæddur “Nei jólasveinninn getur ekki gefið henni  dúkkuna þar sem hún er núna. Ég verð að gefa mömmu dúkkuna svo að hún geti gefið  henni hana þegar  hún fer þangað”. Augun hans voru svo sorgmædd meðan hann  sagði þetta.  “Systir mín er farin til þess að vera með Guð. Pabbi  segir að mamma sé líka  að fara til Guðs mjög fljótlega, og ég hélt að hún gæti farið  með dúkkuna  fyrir mig og gefið systur minni hana”.

 Hjartað mitt stoppaði næstum því. Litli strákurinn leit upp  til mín og  sagði “Ég sagði pabba að segja mömmu að fara ekki alveg  strax.  Ég bað hann um að bíða þangað til að ég kæmi heim úr búðinni”  Svo sýndi hann mér fallega mynd af honum þar sem hann var hlægjandi.
 “Ég vil líka að  mamma taki þessa mynd með sér svo að hún gleymi mér aldrei”
 “Ég elska mömmu mína og ég vildi óska að hún þyrfti ekki  að fara, en pabbi  segir að hún verði að fara til að vera hjá litlu systur minni”.  Svo leit hann aftur á dúkkuna með sorgmæddum augum, mjög hljóðlátur.  Ég  teygði mig hljóðlega í veskið mitt og tók smá pening upp og  sagði við  strákinn “en ef við athugum aftur í vasan til að tékka hvort að þú eigir  nógan pening?” Allt í lagi sagði strákurinn “ég  vona að ég eigi nóg”

 Ég bætti smá af mínum peningum við án þess að hann tæki eftir  því og við  byrjuðum að telja. Það var nógur peningur fyrir dúkkunni,  og meira að segja  smá afgangur.

 Litli strákurinn sagði “Takk Guð fyrir að gefa mér nógan  pening. Svo leit  hann á mig og sagði ” Í gær áður en ég fór að sofa þá  bað ég Guð um að vera  viss um að ég hafi nógan pening til þess að geta keypt dúkkuna  handa systur  minni. Hann heyrði til mín, mig langaði líka að eiga nógan pening til að kaupa hvíta  rós handa mömmu,  en ég þorði ekki að biðja Guð um of mikið, en hann gaf mér nóg til að kaupa  rósina líka”. Sko mamma elskar hvíta rós”.  Nokkrum mínútum seinna kom gamla konan og sótti strákinn.  Ég kláraði að versla með allt öðru hugarfari ég gat ekki hætt að hugsa um  litla strákinn.

 Svo mundi ég eftir frétt í blaðinu fyrir 2 dögum síðan “maður  keyrði  drukkinn og klessti á bíl þar sem ung kona og lítil stelpa  voru í. Litla  stelpan dó samstundis en mamman var í dái” Fjölskyldan  varð að ákveða hvort  það ætti að setja hana í öndunarvél eða ekki, af því að unga  konan myndi  ekki vakna úr dáinu. Ég hugsaði, var þetta fjölskylda litla stráksins?

 Tveim dögum eftir að ég hitti litla strákinn, las ég í blaðinu  að unga  konan hafi dáið. Ég gat ekki hamið mig og fór út í blómabúð  og keypti búnt  af hvítum rósum og fór upp í líkhús þar sem fólk gat séð konuna  og kvatt  í seinasta skipti áður en hún væri jörðuð.  Hún var þarna í kjól, haldandi á fallegri hvítri rós með myndinni  af  litla  stráknum og dúkkuna á brjóstinu.  Ég fór grátandi og fannst líf mitt hafa breyst til eilífðar.  Ástin sem  þessi litli strákur hafði til mömmu sinnar og systur, er enn  þann dag í dag,  erfitt að ímynda sér. Og í einni svipan tekur drukkinn maður  þetta allt frá  honum.

 Núna hefur þú 2 kosti:
 1) Sendu þessi skilaboð til allra sem þú þekkir.
 2) Eða hentu þessu og láttu sem þetta hafi ekki snert hjartað  þitt.

Ef þú sendir þessi skilaboð, þá kannski hindrar þú einhvern  til þess að keyra drukkinn.

Vinur minn sendi mér þessa sögu í gær, hún á erindi til  allra.

Kær kveðja

Sigmar Þór

http://nafar.blog.is/blog/nafar/

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.